Er Samfylkingin á móti byggðakvóta?

Ef þessar breytingartillögur hægri-kratanna á kvótafrumvarpinu verða samþykktar þá eru tilraunir Sjávarútvegsráðherra til að koma á eins konar byggðarkvóta úr sögunni.
Þá verður hæstbjóðandi á markaði, sá sem duglegastur er að slá lán í bönkunum, hlutskarpastur.
Þannig verður breytingin á kvótakerfinu sama sem enginn. Þeir ríkustu halda sínu - og eina sem vinnst er aukin skattheimta á greininni.
Er það þetta sem almenningur vill?
mbl.is Setja marga fyrirvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 459967

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband