Já, mikil er föðurlandsástin!

Svona fréttir frá landi eins og Guatemala, þar sem mjög alvarlegt ofbeldi gagnvart þegnum landsins hefur viðgengist áratugum saman af stjórnvöldum, eru auðvitað mjög alvarlegar.

Í margra áratuga borgarastyrjöld, þar sem Bandaríkjamenn studdu morðóð stjórnvöld, létu yfir 200.000 manns lífið og um milljón manns flúðu land. Um 95% af drápunum voru framin af liðsveitum stjórnarinnar sem CIA þjálfaði.

Enn er landinu stjórnað af leppum Bandaríkjamanna en bandarískir auðhringir eiga þar miklum hagsmunum að gæta.

Leikflétta forsetahjónanna til að halda völdum eða "skilja með hagsmuni Guatemala í huga" eins og blaðamaður mbl.is orðar það svo smekklega, er til þess ætluð að viðhalda þessari stefnu með fullum stuðningi USA.

Það er því ekkert skrítið að hægri pressan hér á landi skrifi um slíkt af velþóknun. Það hefur hún gert áratugum saman.


mbl.is Skilja með hagsmuni Gvatemala í huga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 63
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 458109

Annað

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband