19.5.2011 | 11:40
"bjartsýnn"?
Anders Fogh viðurkennir hér með fyrir hönd NATÓ að markmiðið með aðgerðum samtakanna sé að koma Gaddafi frá en ekki að vernda óbreytta borgara.
Þar með viðurkennir hann brot á þjóðarrétti því samkvæmt honum eru afskipti erlendra ríkja af innanríkismálum annarra ríkja bönnuð.
Auk þess gengur slíkt athæfi þvert gegn samþykkt Sameinuðu þjóðanna.
Enda er nú svo komið að sjálfar SÞ er farnar að krefjast tafarlauss vopnahlés án nokkurra skilmála - en það er ekkert hlustað á þær, ekki einu sinni á framkvæmdastjórann.
Skyldi Össur hafa nefnt þetta í hinu óvenjulanga viðtali hans við Hilary Clinton (heilann hálftíma) eða var hann bara að betla aðstoð frá USA eins og venjulega?
Rasmussen er bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.