Pólitískur rétttrúnaður!

Það er merkilegt hvað margir hlaupa upp til handa og fóta vegna aulabrandara von Triers. Pólitískur rétttrúnaður hafur greinilega ekkert minnkað undanfarið.
Trier var jú bara að reyna að gera grín að Susanne Bier og gyðinglegum bakgrunni hennar. Hún fékk jú nú síðast Óskarsverðlaun fyrir mynd sína Hævnen (In a Better World) en þykir ekki merkilegur pappír í menntakredsunni í Danmörku (yfirborðskennd og skorta alla listræna hæfileika). Þá er fagurfræði nasismans merkilegri!

Þetta er auðvitað á mörkunum en meira gaman er hægt að hafa af ummælum hans um næstu mynd sína sem að vera klámmynd. Þau eru að sumu leyti á kostnað Kirsten Dunst:
"Mens det efter alt dømme er sandt, at Lars von Trier er i gang med forberedelserne til en pornofilm, indrømmede han, at det næppe bliver med den 29-årige amerikanske superstjerne i en hovedrolle.
»Nej, jeg tror ikke på Dunst i den film. Der bliver en fantastisk masse pikslikkeri i den film. Jeg tror ikke, at det er hendes spidskompetence«, fik han sagt.
»Men jeg er seriøs med pornofilmen, og jeg vil gerne have ført til protokols, at jeg er mere pornograf, end jeg er nazist«, sagde von Trier....
Sjá http://politiken.dk/kultur/film/article1285912.ece

En líklega hefur fólk ekki húmor fyrir þessu heldur ...


mbl.is Æ, þessir Danir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já mér finnst fólk líka hafa gengid of langt i gagnryninni a hann. Hann var ad reyna ad vera fyndin,(tessi kaldhaednislegi humor hefdi virkad a donsku segir kaerasti minn sem er dani)fattadi sidan ad tad var ekki ad komast i gegn, reyndi ad bjarga tvi en grof sig dypra nidur. Lars Von Trier hefur alltaf verid serstakur og skritinn en eg trui honum alveg tegar ad hann segir ad hann se engin nasisti

Iris (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 49
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 458095

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband