Umhverfisstofnun hvað?

Yfirlýsing Umhverfisstofnunar frá því í gær, um að hún muni á engan hátt rannsaka fullyrðingar um óeðlilegan beinvöxt hrossa á bæ í nágrenni við álverið í Hvalfirði, er athyglisverð í ljósi þessarar fréttar.

Skítt með einhver hross sögðu sumir, en ekki er víst að almenningur sé alveg eins hress með þessar upplýsingar.
Það eru eflaust ekki margir hrifnir af því að vera að háma í sig mikið af flúormenguðu kindakjöti.

Mér sýnist nú kominn tími til að endurskoða starfsemi umhverfisstofnunar ærlega.

Þá á ég ekki við Ríkisendurskoðun! Hún hefur þegar rannsakað stofnunina og gefið henni falleinkum hvað viðbrögð við mengun frá sorpbrennslum varðar.

Ég á við umhverfisráðuneytið og ríkisstjórnina. Sættir hún sig við það til lengdar að opinbert eftirlit með mengun séu öll í lamasessi hér á landi?


mbl.is Flúor yfir mörkum í sauðfé í Hvalfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband