20.5.2011 | 17:27
"Hryðjuverkalögin" hans Björns Bjarna
Það hlýtur að vekja vinstri menn til umhugsunar að hryðjuverkalögin sem samin voru í valdatíð Björns Bjarnasonar skuli vera komin til framkvæmda í tíð Ömundar Jónassonar.
Sérstaklega óheppileg tímasetning að auki, svo rétt eftir að ljóst er að lögreglan var að ljúga um flugumanninn Mark Kennedy og meinta handtöku hans, eða ekki-handtöku.
Ögmundur leikur greinilega tveimur skjöldum. Heldur mikla lofræðu í lögreglumessu í Neskirkju um störf lögreglunnar en þykist svo hafa miklu áhyggjur af starfi flugumanna lögreglunnar innan umhverfissamtaka svo dæmi séu tekin.
Og svo nú þessi nýju lög sem leyfa starf flugumanna á vegum lögreglunnar!!
Getur hræsnin og tvískinningurinn í innanríkisráðherranum verið meiri en þetta?
Nýjar reglur um rannsóknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.