Ísland " the poster child of meltdowns"?

Já það er ekki fallega skrifað um Ísland úti í hinum stóra heimi, eða eins og Egill Helga segir í pistli sínum og vitnar í grein M. Babads:
"Skörin er tekin að færast upp á bekkinn þegar Ísland, alþjóðlegt dæmi um efnahagshrun, er farið að neita Grikklandi um efnahagsaðstoð."

Hér geta menn lesið greinina:
http://www.theglobeandmail.com/report-on-business/top-business-stories/even-iceland-has-issues-with-greece-how-fair-is-that/article2029825/


mbl.is Ísland lokar á Grikki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Spuni.  Hér er Agli rétt lýst.

Mér finnst alveg sjálfsagt að ganga úr skugga um að þessir peningar séu notaðir í það sem þeim er ætlað og að Grikkir standi við samninga hvað varðar þessa aðstoð. Það er ekki verið að neita neinu í raun heldur krefjast skýringa.  Hver veit nema að þetta sé að enda í vösum enbættismanna?

Allavega þá var samið um að Grikkir legðu til mótframlag til málaflokksins, sem á að mæta neyð hinna verst stöddu. Það hafa þeir ekki gert og því er haldið aftur af þeim þar til þetta skýrist.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.5.2011 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband