22.5.2011 | 11:59
Standaglópar í marga daga?
Það er ekki falleg útlit fyrir flugumferðina til og frá landinu næsta sólarhringinn - og reyndar ekki heldur næstu daganna.
Öskuskýin frá Grímsvatnagosinu dreifast yfir allt landið og lítið annað.
Norðmenn telja að þeir geti fengið hluta af þessum ósköpum yfir sig annað kvöld eða svo, en að áhrifin á flugumferðina milli Ameríku og Evrópu verði mjög mikil. Flugvélar þurfi annað hvort að fljúga langt fyrir sunnan Ísland eða fyrir norðan það og lenda þá í þrengslum sem getur seinkað mjög öllu flugi.
Hér er mynd sem Norðmenn hafa gert um dreifingu öskuskýsins næsta sólarhringinn:
http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article4128029.ece
160 Þrændur strand vegna ösku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dáltið merkilegt fyrirbæri þessir strandaglópar. Strandaglópur er sá sem missir af skipi, eða flugvél, og stendur á ströndinni og glápir á það fjarlægjast. Strandaglópur er EKKI sá sem verður veður- eða öskutepptur. Gætu nú fréttamenn ekki reynt að gera greinarmun á þessu tvennu svo sjáist að þeir skilji orðin sem þeir nota?
Tobbi (IP-tala skráð) 22.5.2011 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.