23.5.2011 | 09:30
Hægra liðið sameinast um Lagarde
Hægri stjórnirnar í Frakklandi, Þýskalandi og Hollandi sameinast í því að styðja fjármálaráðherrann í stjórn Sarkozy í Frakklandi í embætti forstjóra AGS eftir Strauss-Kahn.
Engin furða þar sem þær hafa krafist mun harðari stefnu sjóðsins, ekki síst gagnvart Grikkjum, en AGS hefur fylgt til þessa.
Lönd utan Evrópu, einkum í þriðja heiminum, eru ekki eins hrifin af Lagarde og vilja einhvern í stöðuna sem ekki kemur frá Evrópu.
Vonandi höfum við Íslendingar vit á að styðja þau lönd, því við eigum mikið undir því að stefna sjóðsins gagnvart okkur harðni ekki.
Hollendingar styðja Lagarde | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 459938
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.