Margir sammála þessu!

Það eru margir sammála Haraldi Ólafssyni.

Haraldur Sigurðsson gagnrýnir flugmálayfirvöld mjög - og eins gerir Dr. Jónas Elíasson verkfræðiprófessor í Fréttablaðinu í dag.

Dr. Jónas kvartar mjög yfir því að ekki séu notuð þau mælitæki sem þó eru til í landinu (rétt eins og Ómar Ragnarsson hefur gert - og gagnrýnt). Þegar vellinum var lokað á sunnudagsmorgun mældist nær engin aska (11 míkrógrömm þegar leyfileg mörk eru 2000 mg!!!).

Svo er auðvitað nokkuð sérstakt að flugyfirvöld hafa síðan gjörbreytt um stefnu og leyfa flug þegar miklu meiri aska er í lofti, eins og reyndin var seinni partinn í gær og jafnvel núna í morgun.

Hér eru greinilega geðþóttaákvarðanir á ferð en ekki vísindi - nokkuð sem mér finnst að vísindamenn eigi að gagnrýna, en hafa flestir verið furðu tregir til fram að þessu.


mbl.is Of seinir að mæla öskuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er kreppa þeir verða að passa launin sín og ekki segja of heldur van.

gisli (IP-tala skráð) 24.5.2011 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 459932

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 211
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband