Tölvuspárnar enn og aftur!

Það er greinilegt að flugmálayfirvöld hafa ekkert lært af umræðunni um lokun Keflavíkurflugvallar á sunnudaginn (ekki á laugardaginn eins og kynningarfulltrúinn segir í fréttinni).
Þá mældist nær engin aska eins og Jónas Elíasson bendir á í Fréttablaðinu í dag - og aðstæður svipaðar þá og fyrir vestan í dag.

Ljóst er einnig að flugmálayfirvöld loka flugvöllum eftir eigin geðþótta því tölvuspár gerðu ráð fyrir að allt landið væri undirlagt ösku, bæði í gær og í dag en samt var flogið frá Keflavík!

Já, vegir Isavia eru órannsakanlegir!


mbl.is Ísafjarðarflugvöllur áfram lokaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 465109

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband