24.5.2011 | 15:32
Tölvuspárnar enn og aftur!
Það er greinilegt að flugmálayfirvöld hafa ekkert lært af umræðunni um lokun Keflavíkurflugvallar á sunnudaginn (ekki á laugardaginn eins og kynningarfulltrúinn segir í fréttinni).
Þá mældist nær engin aska eins og Jónas Elíasson bendir á í Fréttablaðinu í dag - og aðstæður svipaðar þá og fyrir vestan í dag.
Ljóst er einnig að flugmálayfirvöld loka flugvöllum eftir eigin geðþótta því tölvuspár gerðu ráð fyrir að allt landið væri undirlagt ösku, bæði í gær og í dag en samt var flogið frá Keflavík!
Já, vegir Isavia eru órannsakanlegir!
Ísafjarðarflugvöllur áfram lokaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.