Eiga flugfélögin kost á undanþágum?

Ekkert hefur enn komið fram um það hvort íslensku flugfélögin fái undanþágu til flugs þó svo að aska sé mælanleg í lofti (enda kannski ekki von þar sem engar mælingar fara fram á vegum flugmálayfirvalda heldur treyst í blindni á tövlulíkan að utan).

Í Noregi hafa norsku flugfélögin fengið þessa undanþágu - og mega nú fljúga ef þéttleiki öskunnar er ekki meiri en 2-4 milligrömm á rúmmetra.
Þetta var reyndar einnig leyfilegt þar er líða tók á Eyjafjallajökulsgosið í fyrra.

Leyfileg mörk fyrir blindflug eru annars 2 milligrömm (en samt hefur verið bannað að fljúga hér í 11 míkrógrömmum (ekki milligrömmum!) á rúmmetra eins og var hér á landi á sunnudaginn).

Sjá umfjöllun um þetta hér: http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article4130300.ece


mbl.is Flugvellirnir á línunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband