24.5.2011 | 19:53
Misvísandi skilaboð
Hér segir að gosórói hafi verið stöðugur síðan í gær þrátt fyrir að stöðugt hafi dregið úr gosmekkinum frá sama tíma.
Yndi íslenskra fjölmiðlamanna hvað undanfarin eldgos varða, hinn yfirlýsingaglaði Magnús Tumi Guðmundsson, segir þrátt fyrir hinn stöðuga gosóróa, að gosinu sé praktískt séð lokið (sjá http://eyjan.is/2011/05/24/menn-geta-andad-lettar-grimsvatnagosinu-praktiskt-sed-lokid/).
Hverjum á maður virkilega að trúa?
Eða skiptir kannski engu máli hvað "vísindamennirnir" okkar er að segja?
Þetta er allt saman geðþóttayfirlýsingar hvort sem er, eða hreinar ágiskanir?
Gosórói stöðugur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.