Gosið búið?

Þetta er allmerkileg hegðun hjá eldstöðinni - og eflaust einsdæmi amk hvað Grímsvötn varðar.
Fyrst mjög öflugt gos samfellt frá laugardegi og fram á miðjan dag í gær - og dettur svo niður í sama sem ekkert í nótt.

Þetta er þá aðeins rúmlega þriggja daga mjög öflugt gos. Geri aðrar gosstöðvar betur.

Reyndar gaus Askja aðeins ösku í nokkra klukkutíma árið 1875, í einhverju mestu öskugosi sem sögur fara af, en hún hélt þó áfram að gjósa lengi eftir það - og áður einnig.

Ekki er þó víst að gosinu sé lokið með þessu enda brenndu vísindamenirnir sig á því að segja gosið í fyrra í Eyjafjallajökli lokið, en það tók sig upp og gaus samfellt í meira en hálfan mánuð eftir!

En gott er að þetta er afstaðið - í bili amk.


mbl.is Lítil virkni í Grímsvötnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 458376

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband