Helgi andvígur byggðakvóta?

Það er merkilegt með suma þingmenn Samfylkingarinnar.
Það er eins og þeir hafi aldrei komið út á land og séð hvernig leyfilegt framsal á kvóta hefur leikið byggðarlögin í landinu.
Er það skemmst að minnast Ísafjörð, Siglufjörð, Flateyri og byggðirnar á sunnanverðum Austfjörðum.

Hugmyndir um byggðakvóta eru ætlaðar að koma fótunum undir þessi byggðarlög á nýjan leik, því ekki geta allir íbúar þessara svæða lifað á því einu að þjónusta hvert annað.
Og það er ekki þjóðhagslega hagkvæmt að allir íbúar landsins flytji á suðvesturhornið og mæli þar göturnar.


mbl.is Gagnrýndi ákvæði um tekjur af veiðigjaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 459967

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband