Kominn tími til

Þessi þingályktunartillaga hlýtur að vekja athygli víða um hinn vestræna heim, því Vinstri grænir eru enginn smá vinstri flokkur á vestrænan og norrænan mælikvarða heldur stærsti raunverulegi vinstriflokkurinn í Vestur Evrópu.

Hann er og eini róttæki aðilinn að ríkistjórn í þessum heimshluta og hefur mjög stórt vægi í íslensku ríkisstjórninni vegna þingstyrk síns.

Ef ekki verður eftir þessu hlustað þá er þingræði Vesturlanda lítils virði (sem er að vísu löngu ljóst).

En það er ekki málið. Vinstri grænir hafa styrk til að hafa mikil áhrif á utanríkisstefnu Íslands. Hingað til hefur Samfylkingin verið einráða um þá stefnu í stjórnarsamstarfinu - og þjónkunin við Bandaríkin og haukana í NATÓ verið algjör.

Það er auðvitað fyrir löngu þörf á stefnubreytingu en betra seint en aldrei.


mbl.is Tillaga um úrsögn úr Nató
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband