31.5.2011 | 15:55
Er ekki nær að Frattini fari?
Tapaði ekki flokkur hans og Berlusconis stórum hluta kjósenda sinna í nýafstöðnum bæjarsjórnarkosningum?
Er þá ekki nær að þessi trúða-ríkisstjórn á Ítalíu fari frá - og það sem allra, allra fyrst?
Svo mega auðvitað ríkisstjórnir Bretlands og Frakklands fylgja í kjölfarið, svo ekki sé minnst á bölvaða baunana.
Er þá ekki nær að þessi trúða-ríkisstjórn á Ítalíu fari frá - og það sem allra, allra fyrst?
Svo mega auðvitað ríkisstjórnir Bretlands og Frakklands fylgja í kjölfarið, svo ekki sé minnst á bölvaða baunana.
Gaddafi búinn að vera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Berlusca hefur tapað og allt hans lið,sem Frattini ,Alemanno (borgastjóri Romar) og við aumingja Italia höfum einga aðra en vinstri stjórn. Er hún betri? minni spilling veit ekki, Elska Italy og hef búið þar í 30 ár og spillingin er ömurleg satt að seigja eu þetta 3 lönd og menning í einu stívali.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 31.5.2011 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.