Skrýtið að NATÓ skuli ekki grípa inn í!

Já, það er merkilegt að NATÓ skuli ekki grípa inn í og koma í veg fyrir morð jemenskra stjórnvalda á mótmælendum - og styðja vopnaða uppreisn gegn stjórninni rétt eins og þeir gera í Libýu.

Gæti ástæðan verið sú að forseti Jemen hefur stutt Bandaríkjamenn og NATÓ heilshugar í stríði þeirra gegn "hryðjuverkum" og leyft loftárásir á islamista í fjöllum Jemen?

Sama má auðvitað segja um framkomu Sameinuðu arbabísku furstadæmanna, Barein og Sádí Arabíu.
Þar heyrist ekkert í vestrænum ríkjum, sem þó hafa skipað sjálft sig sem verndara almennra borgara í eina ríkinu sem hefur staðið upp í hárinu á vesturveldunum undanfarna áratugi, þ.e. Líbýu.
Skyldi það vera tilviljun?


mbl.is Hart barist í Sanaa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 458041

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband