2.6.2011 | 11:40
Ætli þeir kíki á þessar myndir?
Í ljósi þess að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að báðir aðilar borgarastyrjöldinni í Libýu hafi gerst sekir um stríðsglæpi - nýlegar upplýsingar um stríðsglæpi Dana í Afganistan - og nú síðast myndir af morðum hermanna í Sri Lanka á föngum sem voru bundnir á bak aftur, þá er spurning hvort þjóðarleiðtogar þessir láti í sér heyra varðandi þá fjölmörgu stríðsglæpi sem eru látnir óáreittir um þessar mundir.
Hér eru myndir af aftökum hers Sri Lanka á Tamílum fyrir tæpu ári síðan.
Tekið skal fram að engin gagnrýni hefur komið fram á Vesturlöndum á framferði stjórnarhersins á Sri Lanka í borgarastyrjöldinni þar - hvorki meðan á henni stóð né eftir hana:
http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article4138160.ece
Leiðtogar heimsins í Róm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 458041
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.