Kjaftæði!

Það er nú orðið ljóst að Orkustofnun hefur verið að spila eitthvað sóló með þessari leyfisveitingu (sem hún þurfti reyndar ekki að gefa út að eigin sögn því ekkert slíkt leyfi þurfi!) því iðnaðarráðherra hefur tekið afstöðu gegn þessu rannsóknarleyfi.

Þannig er ljóst að Orkustofnun starfar sem eins konar yfirvald í þessum málum (þó svo að slíkt vald þurfi ekki, það sé jú allt svo frjálst í þessum málum!) og telur sig ekki þurfa að leita leyfis hjá yfirstofnun sinni, Iðnaðarráðuneytinu.

Ég held það sé kominn tími til hjá ráðuneytinu að tala við þessa kappa hjá Orkustofnun og sýna þeim hver húsbóndinn sé.


mbl.is Leyfið raski ekki náttúruvernd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband