Alþjóðadómstólinn

Alþjóðlegi sakamáladómstólinn í Haag er mjög umdeildur dómstóll, einkum meðal Afríkulanda. Það á einnig við um aðalsaksóknarann, Argentínumanninn Moreno-Ocampo, sem frá 2003 hefur einungis rannsakað "stríðsglæpi" sex ríkja, sem öll eru í Afríku.
Afríkjuþjóðirnar hafa bent á þetta og mótmælt enda hefur aðeins hluti þeirra skuldbundið sig til að fara eftir reglum dómstólsins.

Svo er auðvitað vert að geta þess að þrjú ríki, Bandaríkin, Ísrael og Súdan hafa dregið stuðning sinn til baka við lög dómstólsins og telja sig á engann hátt bundin af þeim.
Þá hafa Kína og Indland gagnrýnt dómstólinn.


mbl.is Beitti Gaddafi nauðgunum sem vopni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

já já og hellingur af dóti í Írak sem aldrei fannst,,,,,,,,,,

svo þetta hlítur að vera mjög nálægt sannleikanum þessar nauðganir

Sigurður Helgason, 9.6.2011 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 459299

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 331
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband