10.6.2011 | 07:58
Hún á nú norska móður!
Þetta með "íslensku" stúlkuna er varla nokkur frétt, því oft hefur verið sagt frá þessari stúlku í íslenskum fjölmiðlum, ekki síst í sunnlenska fréttablaðinu - en faðir hennar er hinn frægi Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðins í handbolta, sem er frá Selfossi.
Þannig er nú varla hægt að tala um hana sem íslenska. Hún á norska móður, er alinn upp í Noregi og norskur ríkisborgari!
Fréttin er hins vegar sú að norska unglingalandsliðið undir 19 ára er komið í úrslit á EM og stúlka af íslenskum ættum sé í liðinu!
Svo mætti bæta við að María talar reiprennandi íslensku - þar sem Þórir talar íslensku heima hjá sér! - og hún heimsækir afa og ömmu á Selfossi nær árlega!
Íslensk stúlka í úrslitaleik EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 458141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.