13.6.2011 | 14:36
Hverjir eru þessir uppreisnarmenn?
Dv hefur vakið athygli á grein þar sem spurt er hvort Libýustríðið sé ein stór lygi: http://www.dv.is/frettir/2011/6/12/er-libiustridid-ein-stor-lygi/
Greinina skrifar Guðjón H. Valgarðsson sem gefur m.a. í skyn að stór hluti uppreisnarmanna geti verið Al-Kaida menn.
http://www.dv.is/frettir/2011/6/12/er-libiustridid-ein-stor-lygi/www.gagnauga.is/
![]() |
Viðurkenna Líbíska þjóðarráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 461803
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er alveg rétt hjá guðjóni. nóg að skoða þetta og kynna sér málið betur tils að sjá hvað er í gangi.
Hilmar Örn, 13.6.2011 kl. 14:49
Það er ætti að vera flestum orðið ljóst hverjir standa á bak við óöldina í Líbýu og eiga vörumerkið al-Qaida. Það eru skattgreiðendur sem fjármagna hverja einustu sprengju sem er sprengd í Líbyu, á meðan kætast vopnaframleiðendur yfir "hagvesti".
Magnús Sigurðsson, 13.6.2011 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.