Danir vel studdir

Búast má við fjölda áhorfenda á leik Dana gegn Íslendingum, eða um 11.000 manns. Óseldir miðar voru aðeins um 100 í hádeginu í dag.

Milljón manns horfði á síðasta leik Dana, gegn Hvíta-Rússlandi, í danska sjónvarpinu og sögð mikil stemmning í Danmörku fyrir leik liðsins gegn Íslandi.

Leikmenn danska 21 árs liðsins segjast finna fyrir stuðningi allrar þjóðarinnar - og er hætt við að þeir verði okkar mönnum erfiðir í kvöld.


mbl.is Byrjunarlið Íslands - Fyrirliðinn á bekkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband