18.6.2011 | 23:04
Vonandi
Kolbeinn er einn þeirra sem enn er gjaldgengur í 21 árs liðið en næsta keppni byrjar í haust.
Aðrir úr upphaflega hópnum, sem valdir voru til æfinga fyrir mótið og eru gjaldgengir, eru fæddir ´90 og eftir það. Þetta eru alls fimm úr 23 manna hópnum í Danmörku, og fjórir þeirra spiluðu þar:
Jóhann Laxdal Stjarnan
Arnar Már Björgvinsson Breiðablik
Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV
Þórarinn Ingi Valdimarsson ÍBV
Kristinn Steindórsson Breiðablik
Haukur Baldvinsson Breiðablik
Björn Daníel Sverrisson FH
Kristinn Jónsson Breiðablik
Hólmar Örn Eyjólfsson West Ham
Jóhann Berg Guðmundsson AZ
Aron Jóhannsson AGF
Björn Bergmann Sigurðarson Lillestrøm SK
Finnur Orri Margeirsson Breiðablik
Guðlaugur Victor Pálsson Hibernian FC
Arnar Sveinn Geirsson Valur
Kolbeinn: Förum aftur á stórmót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 64
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 458110
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað með Arnar Darra?
Leifur Finnbogason, 19.6.2011 kl. 02:56
Já, það vantaði markmanninn!
En þetta er óneitanlega öflugur hópur
torfi stefánsson (IP-tala skráð) 19.6.2011 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.