Önnur árás á óbreytta borgara á tveimur dögum!

Fyrst hélt ég ađ ţetta vćri sama fréttin og í gćr, en sé nú ađ svo er ekki.

Nú var reynt ađ drepa einn af leiđtogum stjórnarinnar í Libýu - tilraun sem einnig beindist gegn fjölskyldu hans međ ţeim afleiđingum ađ tvö barnabörn hans létu lífiđ - auk allra hinna.

Böndin hafa borist ađ dönskum sprengjuflugvélum, en Danir neita ţví og segja ađ engar vélar frá ţeim hafi veriđ í lofti ţegar árásin á Triboli var gerđ. Ekkert hefur ţó heyrst frá ţeim um ţessa árás - og ekki heldur frá norskum stjórnvöldum en flugvélar frá Noregi hafa tekiđ virkan ţátt í loftárásunum á Libýu.

Sérfrćđingar segja ađ nú sé almenningsálitiđ á Vesturlöndum ađ snúast Gaddafi í hag og telja ađ ţetta verđi ekki í síđasta sinn sem sprengjur frá loftárásum NATÓ-ríkjanna muni drepa óbreytta borgara, sem ađgerđirnar áttu reyndar ađ verja.
Allavega ekki ef ţćr eiga ađ standa í rúma ţrjá mánuđi í viđbót hiđ minnsta eins og NATÓ hefur lýst yfir.


mbl.is Árás NATO kostar 15 lífiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 296
  • Frá upphafi: 461718

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 244
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband