23.6.2011 | 17:50
Þvílík sýndarmennska!
Ætlunin er að selja Perluna og stórhýsið uppi í Árbæ!
Það verður eflaust vandasamt að finna kaupendur af slíkum húseignum í þessari krepputíð, ekki síst höfuðstöðunum, sem er tákn mesta bruðls með almannafé sem um getur í Íslandssögunni (ef ástarbréf Seðlabankans eru undanskilin).
Þessi sýndarleikur er í boði Besta flokksins sem er greinilega ekki nein bragarbót á stjórnarháttum lýðræðiskjörinna fulltrúa okkar.
Orkuveitan er greinilega löngu gjaldþrota - og ætlunin að leyna því í lengstu lög.
![]() |
Fækkun starfa og eignasala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 297
- Frá upphafi: 461713
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 243
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.