Ísraelar að verki!

Það eru sjö Norðmenn um borð í skipinu, þar af tveir alþingismenn.

Norðmennirnir hika ekki við að fullyrða að ísraelska leyniþjónustan hafi verið þarna að verki, en skrúfa skipsins var söguð af að hluta undir yfirborðinu þannig að þegar vélin var sett í gang þá brotnaði skrúfan af.

Fjöldi fréttamanna er um borð og hefur þeim verið hótað að fá ekki leyfi til að ferðast til Ísrael næstu tíu árin.
Þessi hótun hefur þó verið dregin til baka af Netanyahu forsætisráðherra þar sem hú er talin valda landinu verulegum vandræðum!

Tekið skal fram að í fyrra voru níu aðgerðarsinnar drepnir af ísraelska hernum er skip þeirra reyndi að rjúfa viðskiptabannið við Gaza.
Nu virðist hins vegar ætlunin vera að stöðva ferð þessa skips án blóðúthellinga.


mbl.is Skemmdir unnar á skipalest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 458141

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband