8.7.2011 | 12:12
"en konunni sleppt"
Það er orð að sönnu að konur sleppa miklu billegar undan refsivendinum, eins og rannsókn Helgu Völu Helgadóttur sýnir og sannar (sjá lokaverkefni hennar í lögfræði í HR): http://skemman.is/item/view/1946/9300;jsessionid=BFB4D103F7AF190C02BF0AE002D2D016
Parið var tekið með tvær ferðatöskur, þá væntanlega sitt hvora, hann handtekinn, settur í gæsluvarðhald og að lokum dæmdur í sex og hálfs ára fangelsi - en konunni sleppt - og ekki ákærð í málinu!!!
Já, maður getur ekki annað en tekið undir með Hilary Clinton um að 21. öldin verði öld jafnréttis kynjanna - þó svo að forsendur mínar séu kannski aðeins aðrar en hennar.
6½ árs fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 458141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar fólk talar um jafnrétti, þá er átt við að öll réttindi séu þeim í vil ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 12:51
Já furðuleg viðhorf sem eru ríkjandi í samfélaginu okkar.
Það fáránlegasta er samt að það sé verið að stinga fólki inn fyrir þetta á meðan ríkið sjálft er stærsti dópsali landsins. E-töflur eru töluvert skaðminni en bæði áfengi og tóbak.
Eigum við að stinga starfsmönnum ÁTVR og alþingismönnum í fangelsi fyrir dópsöluna eða eigum við frekar að viðurkenna það að einstaklingar beri ábyrgð á eigin neyslu? Enginn er neyddur til þess að taka inn dóp.
Verður að fara að forgangsraða með þessa fangelsisdóma. Þeir sem nauðga, lemja og myrða eiga að fara í fangelsi... ekki þeir sem eru bara að svara eftirspurn.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.