10.7.2011 | 01:47
Gott hjá Össuri
Össur hefur auðvitað sýnt sig vera últrakonservatívan í sambandi við NATÓ og framferði þeirra í Líbýu.
Hér hins vegar sýnir hann hugrekki og sjálfstæði - og leggur línurnar í utanríkispólíltík okkar vesælu Vesturlanda.
Vonandi hefur hann vit á að fylgja þessu eftir og útfæra það á fleiri sviðum, svo sem í Libýu.
![]() |
Ísland sýni Palestínu stuðning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 1
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 461799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 145
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hefur hann vit á að fylgja þessu eftir og útfæra það á fleiri sviðum, svo sem í Libýu.
Eða á Íslandi...
„Þar lýsti ég því yfir að Íslendingar styddu tveggja ríkja lausn og að þeir styddu frjálsa og fullvalda Palestínu"
Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2011 kl. 02:16
ég dáist að þeim sem þora að styðja Össur þrátt fyrir allar hans yfirlýsingar um annað hvort lokað kommúnistaveldi eða frjálsræði innan ESB... þetta er orðið spurning um 1,x,2 eða þannig ?
Brynja D (IP-tala skráð) 10.7.2011 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.