12.7.2011 | 12:31
Öryggismál til fyrirmyndar?
Merkilegt að heyra í forsvarsmanni Hringrásar í hádegisfréttum Rúv um að öryggismál fyrirtækisins sé til fyrirmyndar!
Samt virðist sem menn hafi komist inn á svæðið og kveikt í stórhættulegum efnum - og stórmengandi!
Það hlýtur að vakna spurning um öryggisvörslu á svæðinu - og hvort vaktmaður sé til staðar á nóttinni.
Vegna þess hvað mikið er í húfi, gríðarleg mengun og stórhætta fyrir íbúa í nágrenninu (og einnig fyrir starfmenn þar og annars staðar á svæðinu) þá hlýtur að vera eðlilegt að þrengja skilyrði fyrir starfsleyfi Hringrásar - þar á meðal kröfu um sólarhringsvöktun og aðra stóraukna öryggisgæslu.
Svo er auðvitað eðlilegt að fara fram á að starfsemin verði færð út fyrir borgina - og setja það í starfsskilyrðin.
Lögregla rannsakar bruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 86
- Sl. sólarhring: 171
- Sl. viku: 335
- Frá upphafi: 459256
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 297
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.