11.8.2011 | 14:14
Allir flokkar sammála!
Pólitíkin í Danmörku er stórundarleg, enda Danir undarlega samsett ţjóđ, ekki síst hvađ trúmál varđar. Nú síđast hefur stćrsti söfnđurinn í Kolding á Jótlandi neitađ ađ gefa sama fráskilin pör, enda tilheyrir hann Indre mission, sem einnig hafđi mikil áhrif hér á landi á síđustu öld.
Allir flokkar í Danmörku styđja á framhaldandi ţátttöku Dana í loftárásunum á Libýu ţrátt fyrir síendurteknar fréttir um mannfall međal óbreyttra borgara í ţessum árásum, nú síđast í gćr er um 85 manns var drepinn í loftáras á smábć í landinu.
(sjá http://politiken.dk/udland/ECE1357462/libyen-beskylder-nato-for-at-draebe-boern-og-kvinder/).
Meira ađ segja Jafnađarmenn og Sósíalíski flokkurinn (SF) styđja árásirnar.
Kostnađur Dana viđ hernađinn er orđin gífurlegur en utanríkisráđherrann hefur sagt ađ hann sé hverrar krónu virđi.
Var svo einhver ađ segja ađ konur séu friđsamari en karlar?
Danir verđa áfram í Líbíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 21
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 459300
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.