Allir flokkar sammála!

Pólitíkin í Danmörku er stórundarleg, enda Danir undarlega samsett þjóð, ekki síst hvað trúmál varðar. Nú síðast hefur stærsti söfnðurinn í Kolding á Jótlandi neitað að gefa sama fráskilin pör, enda tilheyrir hann Indre mission, sem einnig hafði mikil áhrif hér á landi á síðustu öld.

Allir flokkar í Danmörku styðja á framhaldandi þátttöku Dana í loftárásunum á Libýu þrátt fyrir síendurteknar fréttir um mannfall meðal óbreyttra borgara í þessum árásum, nú síðast í gær er um 85 manns var drepinn í loftáras á smábæ í landinu.
(sjá http://politiken.dk/udland/ECE1357462/libyen-beskylder-nato-for-at-draebe-boern-og-kvinder/).

Meira að segja Jafnaðarmenn og Sósíalíski flokkurinn (SF) styðja árásirnar.

Kostnaður Dana við hernaðinn er orðin gífurlegur en utanríkisráðherrann hefur sagt að hann sé hverrar krónu virði.
Var svo einhver að segja að konur séu friðsamari en karlar?


mbl.is Danir verða áfram í Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband