Fjöldamorðinginn NATO

Nú er komið í ljós að af þeim 85 almennum borgurum sem féllu í loftárás NATO á búgarð í Libýu aðfararnótt mánudags voru 33 börn og 32 konur.
NATO hefur kategorískt neitað að hafa drepið óbreytta borgara og sagt árásina hafa verið gerða á bækistöðvar "málaliða"!
"Blámenn í Serklandi" virðast þannig lögmæt skotmörk í sjálfu sér, að mati NATO, rétt eins og var á tímum krossferðanna.

Sameinuðu þjóðirnar eru þó loks að rumska því hernaðurinn gegn stjórn Gaddafi í Libýu er fyrir löngu kominn langt út fyrir það sem gefið var leyfi fyrir að hálfu Öryggisráðsins. Framkvæmdastjórinn er meira að segja farinn að hafa áhyggjur.
http://www.ruv.is/frett/libia-ban-ki-moon-ahyggjufullur

Ljóst er að NATÓ er samtök fjöldamorðingja með pólitískt markmið sem lætur sig engu skipta þó svo að almennir borgarar falli í valinn.
Og þetta styður Össur og núverandi ríkisstjórn.


mbl.is Mótmæla aðgerðum NATO í Líbýu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 5
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 360
  • Frá upphafi: 459284

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 319
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband