22.8.2011 | 19:14
Ósmekkleg umfjöllun á RÚV
Í kvöldfréttum sjónvarpsins mátti sjá mjög ósmekklega myndskreytingu við umfjöllun þess við atburðina í Libýu undanfarið. Í baksýn mátti sjá mynd af Gaddafi og snöru við hliðina.
Þetta leiðir hugann að umfjöllun sjónvarpsins um aftöku Saddams á sinni tíð en hann var hengdur án dóms og laga eins og kunnugt er.
Sjónvarpið lærir greinilega ekkert af fyrri mistökum og kann ekki að skammast sín.
![]() |
Talið að Gaddafi sé í Líbíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 465275
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rúmeníuforseti og frú voru skotin eins og hundar án dóms og laga.
Saddam var dæmdur til dauða af Íröskum dómstólum.
Viggó Jörgensson, 22.8.2011 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.