22.8.2011 | 19:14
Ósmekkleg umfjöllun á RÚV
Í kvöldfréttum sjónvarpsins mátti sjá mjög ósmekklega myndskreytingu við umfjöllun þess við atburðina í Libýu undanfarið. Í baksýn mátti sjá mynd af Gaddafi og snöru við hliðina.
Þetta leiðir hugann að umfjöllun sjónvarpsins um aftöku Saddams á sinni tíð en hann var hengdur án dóms og laga eins og kunnugt er.
Sjónvarpið lærir greinilega ekkert af fyrri mistökum og kann ekki að skammast sín.
Talið að Gaddafi sé í Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rúmeníuforseti og frú voru skotin eins og hundar án dóms og laga.
Saddam var dæmdur til dauða af Íröskum dómstólum.
Viggó Jörgensson, 22.8.2011 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.