25.8.2011 | 20:08
Ekki valinn í landsliðið!
Gunnar Heiðar hefur verið að leika vel með Norrköping í sumar, leikið alla leikina frá byrjun og sjaldan verið skipt út af.
Hann var samt ekki valinn í landsliðshópin núna heldur sóknarleikmenn eins og Heiðar Helguson og Alfreð Finnbogason sem hafa ekki leikið einn einasta leik með liðum sínum síðan leiktíðin byrjaði ytra og sjaldnast komist á varamannabekkinn.
Við eigum líklega eftir að súpa seiðið af því í leikjunum tveimur í byrjun september.
![]() |
Gunnar skoraði bæði mörk Norrköping |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 462688
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.