Aftökur í Triboli

Ţađ berast fleiri og alvarlegri fréttir af ofbeldisverkum en ţessi frétt frá Amnesty, sem ađ venju er mjög svo hlutdrćg frá samtökunum (pro-vestrćn).

Fréttamenn sem staddir eru í Triboli segja frá a.m.k 30 líkum sem liggja á götum úti, af liđsmönnum Gaddafis sem hafa veriđ skotnir mörgum skotum í höfuđiđ. A.m.k. tveir ţeirra voru međ hendur bundnar fyrir aftan bak.

Nató tekur enn ţátt í stríđinu og gerđi síđast í gćr loftárás á hverfi í Triboli ţar sem stuđningur viđ Gaddafi er mikill. Sprengdu ţeir slökkviliđsstöđ í loft upp og nćrliggjandi byggingar.

Enn er hart barist í borginni og óttast margir fjöldaaftökur á stuđningsmönnum Gaddafis áđur en yfir líkur.

Ljóst er ađ uppreisnarmenn lúta engri stjórn ţó svo ađ leiđtogi ţeirra lofar réttlátri međferđ á stríđsföngum.

Lítiđ heyrist frá NATÓ vegna ţessa - og ekkert um ađ vernda ţá borgara sem eru hliđhollir Gaddafi. Ţeir virđast réttdrćpir hvar ţar sem í ţá nćst.


mbl.is Mannréttindi brotin á báđa bóga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 465279

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband