Norðmenn bæta við mönnum

Norðmenn hafa valið einn nýja leikmann í norska landsliðið fyrir leikinn gegn Íslandi á miðvikudaginn vegna meiðsla John Arne Riise.

Ekkert bólar hins vegar á vali íslnesku landsliðþjálfaranna á nýjum leikmönnum þrátt fyrir meiðsli leikmanna. Af þeim sem voru valdir í landsliðshópinn er Aron Einar enn meiddur - og Gylfi Þór einnig þó litlar fréttir fara af því af hverju hann var ekki í leikmannahópi Hoffenheim í dag.

Af þeim sem koma til greina að koma í stað Gylfa og Arons er Theódór Elmar Bjarnason en hann er nr. 4.-5. í stigagjöf lesenda Götaborgsposten um bestu leikmenn Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni (með 13 stig). Til samanburðar má nefna að samherji hans, Hjörtur Logi Valgarðsson, er aðeins með eitt stig, en hann er í íslenska landsliðshópnum.

 


mbl.is Morten Gamst ekki gegn Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband