29.8.2011 | 20:45
Ekki alveg nógu gott fyrir FH og landsliðið
Gunnleifur meiddur og Matthías Vilhjálmsson landliðsmaður rassskelldur fyrir landsleikina gegn Norðmönnum og Kýpur nú í næstu viku.
Það hefði kannski verið nær að velja Garðar Jóhannsson Stjörnumann í landsliðið enda vantar ekta sóknarmann við hliðina á Kolbeini Sigþórssyni í framlínuna en nóg til af miðjumönnum til að fylla upp í það gat (ef gat skyldi kallast).
Stórsigur Stjörnunnar á FH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 458205
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.