29.8.2011 | 22:26
Vonandi er þetta ekki hræsni hjá Vg
Eftir nýjustu fréttir frá Libýu þar sem "uppreisnarmennirnir", les glæpamennirnir sem ætla að komast yfir auð líbýsku þjóðarinnar með dyggri aðstoð hinna glæpsamlegu stjórna á Vesturlöndum, er ljóst að "uppreisnin" í Libýu hætti ekki þar. Nú hóta uppreisnarmenn, með vopnum að vestan að ráðast inn í Alsír eftir að stjórnvöld þar í landi neita að afhenda þeim konu og einhverja afkomendur Gaddafis sem hafa flúið þangað.
Almenningslitið á Vesturlöndum er að snúast gegn árásargjarni stefnu NATÓ. Einingarlistinn er t.d. að þrefalda fylgi sitt fyrir kosningarnar í Danmörku um miðja næsta mánuð.
Vonandi sjá Vinstri grænir að sér í stuðningi sínum við stefnu Samfylkingarinnar og Nató og setji það fram sem úrslitaatriði fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Annars á VG að hættu að upp komi öflugir vinstri flokkur vinstra megin við þá, rétt eins og Sf er að upplifa nú í Danmörku - og fylgið hrapar af þeim vegna stuðningsins við stíðsglæpi NATÓ.
Einhugur í VG um úrsögn úr NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.