31.8.2011 | 17:51
Vonandi stendur ráðherrann í lappirnar
RÚV segir frá fjárfestingum Kínverja í Svíþjóð: http://www.ruv.is/frett/umdeildar-fjarfestingar-kinverja
Þar kemur fram að hótel sem þeir hafa reist stenst ekki byggingareglugerðir.
Þá hafa Kínverjarnir brotið sænska vinnulöggjöfina en eins og kunnugt er ráða þeir einungis kínverskt vinnuafl og greiða þeim langt fyrir neðan það sem tíðkast á almennum vinnumarkaði, langt undir lögboðnu lágmarki.
Fjárfesting þeirra skilar sér þannig að engu leyti til sænska ríkisins, enda ekkert að marka loforð þeirra um að skapa hundruði nýrra starfa fyrir íbúana.
Auk þess klára þeir ekki verk sem þeir byrja á og skulda sveitarfélögum í Svíþjóð tugmilljóna króna.
Það er þetta sem kratarnir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Jóhanna Sigurðar forsætisráðherra vilja ólmar fá inn í landi- og tala digurbarkalega um þörfina á "erlendri" fjárfestingu!
Ætli ástæðan sé ekki frekar sú að Ingibjörg Sólrún hefur gefið þeim línuna?
Hefur sótt um undanþágu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega sammála þér.
Nú er málið að láta Ögmund finna vilja þjóðarinnar og styðja hann til dáða.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 23:24
Vona bara að stjórnin lifi ekki svona lengi þar sem ég er búinn að missa alla trú á Íslenskum pólitíkusum
Magnús Ágústsson, 1.9.2011 kl. 03:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.