Grímulausar hótanir

Það er ótrúlegt að horfa upp á viðbrögð flestra íslenskra fjölmiðla við þessum grímulausum hótunum hins rasistíska harðlínumanns, ísraelska utanríkisráðherrans Liebermans, við sjálfstæðisyfirlýsingu Palestínu og umsóknar þeirra að SÞ.

Á ruv.is kallast þetta "Palestínumenn varaðir við" mbl.is talar um "harkalegar afleiðingar". Þá er og athyglisvert að alltaf er sagt frá málinu út frá sjónarhóli Ísraelsmanna.

Aldrei er sagt hlutlaust frá málinu, eins og að segja frá því að Palestínumenn séu að sækja um aðild að SÞ, greina frá umsóknmarferlinu og svo að lokum segja frá hótunum Ísraelsmanna vegna þess (og svo auðvitað hótunum Bandaríkjamanna um að beita neitunarvaldi sínu í Öryggisráðinu til að koma í veg fyrir að Palestína fái aðild). Þetta er þó gert á visir.is og mega þeir eiga þökk fyrir.

Þjóð eins og Íslendingar ætti þó að geta sett sig í spor Palestínumanna - og velta því fyrir sér hvernig okkur hefði orðið við ef Danir hefðu hótað okkur öllu illu þegar við lýstum yfir sjálfstæði landsins í óþökk þeirra á sinni tíð.


mbl.is Harkalegar afleiðingar af SÞ-umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Zíonistar eiga enn öruggt bæli hjá verndurum sínum (aðallega USA). Það er kominn tími til að heimurinn segi þessum júðaskröttum til syndanna og loki á öll viðskipti við þessa glæpaþjóð.

Baldur (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband