14.9.2011 | 21:10
Hvað þýðir þetta um Friðrik á mannamáli?
Að Friðrik hafi tapað fyrir Rantanen?
Alltaf sama hlutdrægnin í umfjöllun um frammistöðu Íslendinga í keppnisíþróttum, ekki síst í skák!
Rantanen þessi er Finni sem stóð sig mjög vel á sínum tíma í skákinni, og var mjög lengi að, miklu lengur en Friðrik.
Það má því segja að það sé eðlilegt að Rantanen vinni Friðrik, enda verður hann að teljast sigurstranglegastur í þessu móti.
![]() |
Bragi efstur á NM öldunga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 291
- Frá upphafi: 464952
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 257
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.