16.9.2011 | 11:31
Björn staðfestir söguna!
Björn Bjarnason staðfestir í raun söguna um afskipti föður síns af útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum - vegna þess hversu vel hún seldist og með þessa afsökun að leiðarljósi "það fé rynni hugsanlega til að kosta margvíslega baráttu kommúnista á Íslandi"
Þar með sannast hið fornkveðna:
"Við hefðum getað orðið kommúnistaríki sem ofsækir rithöfunda, hyglir flokksmönnum, njósnar um andstæðinga, eyðileggur hagkerfið og ritstýrir sannleikanum.
Það var því ill nauðsyn að ofsækja rithöfundinn, hygla flokksmönnum, njósna um andstæðinga sína, eyðileggja hagkerfið og ritstýra sannleikanum."
Björn kemur föður sínum til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 236
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 206
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe. fyrir utan að vera fastur í kalda stríðinu, þá hefur glóran aldrei sérstaklega þvælst fyrir þessum grey manni.
hilmar jónsson, 16.9.2011 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.