Er nema von að virðing alþingis sé engin?

Kannski finnst Mogganum þetta fyndið enda innleiddi ritstjóri blaðsins þetta málþóf inn á þingið: að tefja fyrir afgreiðslu allra mála, ef þú ert í stjórnarandstöðu, jafnvel þótt þú sért samþykkur þeim.

En þjóðinni finnst þetta ekkert fyndið, eins og sást í könnun Bylgjunnar í vikunni. Það kemur Sjálfstæðisflokknum auðvitað ágætlega því í raun er sá flokkur andvígur þingræðinu, eins og hægri flokkarnir voru um aldamótin 1900.

Það að etja tukthúslimnum honum Árna Johnsen á foraðið er þó full langt gengið í fyrirlitningunni fyrir lýðræðinu og þinginu.

Hann gerir það reyndar ekki endasleppt á öðrum vígstöðum. Nú þingar kirkjuráð um að fjarlægja torfhleðsluna við Skálholtskirkju sem Árni var í forsvari fyrir að yrði reist.

Þessi maður kostar þjóðina greinilega stórfé með því að ganga laus ...


mbl.is Ræðusnilld á septemberþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þetta er sorglegt.

Sleggjan og Hvellurinn, 18.9.2011 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 49
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 459906

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 241
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband