19.9.2011 | 15:56
Í Georgíu?
Er það ekki eitt af fyrrverandi Sovétlýðveldi, nú fullvalda ríki?
Eða er það fylki í Bandaríkjunum?
Þar sem við erum ekki ennþá eitt af fylkjunum í USA, eða nýlenduþjóð Kananna, þá væri nú gott að taka fram í fréttinni við hvað er átt með "Georgíu"!
Og með því að segja manninn bandarískan er í raun verið að afvegaleiða fólk. Til dæmis er sjaldan talað um íslenskan mann þegar er verið að segja frá refsidómum hér á landi ...
Deilt um dauðadóm í Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 64
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 313
- Frá upphafi: 459234
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 284
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ættu að setja google mind,líka þegar hlutir gerast hér heima.Ekki eru allir sem vita um einhverja fjörði,eða staði áIslandi :-)
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 19.9.2011 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.