23.9.2011 | 08:44
Gömul frétt!
Þetta er nú orðin gömul frétt því í gær unnu Norðmenn Rúmena 33-21.
Þar með er norska liðið komið í undanúrslit í heimsbikarnum og leikur við Spánverja á laugardaginn.
Frakkar töpuðu hins vegar óvænt fyrir Þjóðverjum (sem einnig er með okkur í riðli á HM) og lenda á Rússum í hinum undanúrslitaleiknum. Rússar eru taldir sigurstranglegastir.
Danir og Svíar komust ekki áfram svo ljóst er að þetta mót er mjög sterkt.
Þær norsku lágu gegn Frökkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.