Gömul frétt!

Þetta er nú orðin gömul frétt því í gær unnu Norðmenn Rúmena 33-21.

Þar með er norska liðið komið í undanúrslit í heimsbikarnum og leikur við Spánverja á laugardaginn.

Frakkar töpuðu hins vegar óvænt  fyrir Þjóðverjum (sem einnig er með okkur í riðli á HM) og lenda á Rússum í hinum undanúrslitaleiknum. Rússar eru taldir sigurstranglegastir.

Danir og Svíar komust ekki áfram svo ljóst er að þetta mót er mjög sterkt.


mbl.is Þær norsku lágu gegn Frökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband