23.9.2011 | 08:44
Gömul frétt!
Ţetta er nú orđin gömul frétt ţví í gćr unnu Norđmenn Rúmena 33-21.
Ţar međ er norska liđiđ komiđ í undanúrslit í heimsbikarnum og leikur viđ Spánverja á laugardaginn.
Frakkar töpuđu hins vegar óvćnt fyrir Ţjóđverjum (sem einnig er međ okkur í riđli á HM) og lenda á Rússum í hinum undanúrslitaleiknum. Rússar eru taldir sigurstranglegastir.
Danir og Svíar komust ekki áfram svo ljóst er ađ ţetta mót er mjög sterkt.
![]() |
Ţćr norsku lágu gegn Frökkum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 462879
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.