Furðuleg framkoma

Framkoma sveitarfélaganna þarna fyrir austan gagnvart leigendum Stórólfshvols er vægast sagt furðuleg. Og nú á að bera starfsemina út!!!

Þetta fyrirtæki hefur alltaf verið vel rekið og staðið í skilum, auk þess sem umhirðan er til fyrirmyndar. Nú sjá hins vegar sveitarstjórnirnar möguleika á skjótum og auðfengnum gróða - og gleyma þá máltækinu: Illur fengur, illa forgengur!

Þetta máltæki á auðvitað eftir að sanna sig þegar fram líður stundir því  eignarhaldsfélagið Stórólfshvoll mun eflaust geta farið fram á himinháar bætur, fyrir byggingar og ræktun, og mun auðvitað gera það.

Svo hætt verður við að gróðinn verði lítill þegar allt kemur til alls.


mbl.is Sveitarfélög vilja selja land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 459967

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband