24.9.2011 | 15:05
Furðuleg framkoma
Framkoma sveitarfélaganna þarna fyrir austan gagnvart leigendum Stórólfshvols er vægast sagt furðuleg. Og nú á að bera starfsemina út!!!
Þetta fyrirtæki hefur alltaf verið vel rekið og staðið í skilum, auk þess sem umhirðan er til fyrirmyndar. Nú sjá hins vegar sveitarstjórnirnar möguleika á skjótum og auðfengnum gróða - og gleyma þá máltækinu: Illur fengur, illa forgengur!
Þetta máltæki á auðvitað eftir að sanna sig þegar fram líður stundir því eignarhaldsfélagið Stórólfshvoll mun eflaust geta farið fram á himinháar bætur, fyrir byggingar og ræktun, og mun auðvitað gera það.
Svo hætt verður við að gróðinn verði lítill þegar allt kemur til alls.
Sveitarfélög vilja selja land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 459967
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 147
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.