26.9.2011 | 10:43
Alltaf að tapa?
Þessi frétt og sú síðasta um frammistöðu norsku "stelpnanna" hans Þóris Hergeirssonar, hljómar eins og norska kvennlandsliðið í handbolta sé alltaf að tapa (fyrst tap gegn Frökkum og svo núna gegn Rússum.
En til þess að komast í úrslit á Heimsbikarmótinu þar að vinna nokkra leiki, sem Norsararnir jú gerðu. Í undanúrslitum unnu þær Spánverja í hörkuleik (25-23) á meðan Rússar unnu Frakka 27-26.
Á HM núna í desember, þar sem Íslendingar eru með Norðmönnum í riðli, eru Norðmenn sigurstranglegir, ásamt með Rússum, Frökkum og Suður-Kóreu.
Hætt er við að róðurinn verði þungur fyrir íslenska liðið, því auk Norðmanna eru Þjóðverjar með í riðlinum - og með hörkulið.
Stelpurnar hans Þóris töpuðu í úrslitaleiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.