4.10.2011 | 12:31
Hvað ætl´ann kosti?
Það væri fróðlegt að fá að sjá tölur um kostnaðinn við að ráða Lagerbäck. Hann hefur jú stjórnað landsliðum tveggja þjóða sem eru miklu mun fjölmennari en við, Svía og Nígeríumanna - og er eflaust ekki ókeypis.
Þá væri einnig fróðlegt að vita hvernig stjórn KSÍ ætlar að bera þann kostnað.
Geir bjartsýnn á að fá Lagerbäck | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 460036
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.