6.10.2011 | 18:42
Af hverju ekki Kristinn Steindórsson?
Þetta val er nú nokkuð sérkennilegt. Valsarinn Rúnar Sigurjónsson settur í framlínuna á kostnað Kristins Steindórssonar.
Rúnar er nú valinn í fyrsta sinn í landsliðshópinn og fer beint í byrjunarliðið! Dregurinn sá á ekki einu sinni fast sæti í Valsliðinu, meðan Kristinn er lykilmaður í Breiðablik!
Erum við virkilega með svona lélegt 21-árs lið?
![]() |
Öruggur sigur Englendinga í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 462891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.